Undirskriftalisti

Responsive image

Umbætur í málefnum rakaskemmda og myglu á Íslandi

Við köllum eftir umbótum í málefnum rakaskemmda og myglu á Íslandi. Talið er að tæplega helmingur allra bygginga á Norðurlöndunum séu rakaskemmdar og/eða myglaðar. Slík mengun innanhúss er til þess fallin að valda alvarlegum veikindum og skerða lífsgæði ótal fullorðinna og barna í samfélaginu dag hvern. Rakaskemmdir og mygla í húsum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og skapa gríðarlegan kostnað fyrir samfélagið vegna langveikinda og örorku. Við krefjumst þess að áhersla verði lögð á forvarnir, fræðslu, rannsóknir og lausnir í málefnum sem varða rakaskemmdir og myglu. Við sjáum fyrir okkur betri innivist, heilnæmari byggingar og aukin lífsgæði fyrir okkur öll. We call for improvements in the matters of water damage and mold in Iceland. Experts estimate around 30-50% of all buildings in the Nordic countries to have water damage and/or mold. Such indoor pollution has a negative impact on health and life quality, especially for children. Water damage and/or mold in buildings can cause illness and disability, which weighs heavily on the healthcare system, and is very costly for society. We insist on better preventative measures, research and solutions regarding the matters of water damage and mold in Iceland. We envision better indoor air quality, improved buildings and increased quality of life for us all.

13.10.2020 - 31.05.2021

Aldursbil 18 - 104

Greta Ósk Óskarsdóttir

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.