Undirskriftalisti

Responsive image

Stuðningur við hugvíkkandi lyf

Þessi listi er til þess að sjá hversu margir hafa haft jákvæða reynslu af hugvíkkandi efnum. Tilgangurinn er til þess að efla raddir okkar sem hafa gengið þessa óhefðbundnu leið. Því í sameiningu geta raddir okkar öðlast styrk. Ég vill ryðja veginn og auðvelda leið okkar að heilsu og breyttum tímum með nánd og virðingu að leiðarljósi. Alltof lengi hafa hugvíkkandi efni og notendur þeirra, verið fyrir barðinu af ótta og ofbeldi í garð sinn. Og flestir þora vart að tjá sig um þessi mál. Það eitt og sér skapar vanlíðan að samfélagið virðir ekki fólk sem fetar þessa leið. Það er nauðsynlegt að upplifa stuðning og með því að standa saman, þá getum við öðlast styrk til þess að brjóta á bak þessar ofbeldis raddir

25.09.2020 - 12.12.2020

Aldursbil 18 - 115

Brynjúlfur Jóhannsson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.