Undirskriftalisti

Responsive image

Mótmæli gegn sóttkví allra sem koma til Íslands

Við undirrituð mótmælum þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja alla sem til Íslands koma í sóttkví og viðbótarskimun, burtséð frá því hvort fólk er smitað eða ekki. Í sumar hafa minna en 0.1% ferðamanna reynst smitaðir. Seinni skimun mun því litlu við bæta en mun aftur á móti valda óásættanlegum skaða. Aðgerðin mun orsaka atvinnuleysi tugþúsunda Íslendinga með tilheyrandi efnahagslegum hamförum af mannavöldum. Við krefjumst því þess að yfirvöld falli frá þessari skaðlegu stefnu og beiti aðeins sóttvarnaraðgerðum sem hægt er að viðhalda til langs tíma án þess að valda óbætanlegu samfélagstjóni.

20.08.2020 - 24.09.2021

Aldursbil 18 - 100

Jóhannes Loftsson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.