Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar 22. apríl s.l. var ákveðið að hefja undirbúning að sölu hlutabréfa bæjarins í HS Veitum hf.. Við krefjumst þess að Hafnfirðingar fái að tjá hug sinn í almennri íbúakosningu áður en ákvörðun er tekin um að selja hlutabréf bæjarins í félaginu.
15.06.2020 - 13.07.2020
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson