Undirskriftalisti

Responsive image

Björgum Bíó Paradís!

Bíó Paradís er miklu meira en bíóhús, heldur félagsmiðstöð, menningarhús og ómissandi hluti af landslagi Reykjavíkur og sérstaklega miðbæjarins. Bíó Paradís er eina kvikmyndahús landsins sem ræktar grasrótina og stuðlar með virkum hætti að auknu kvikmyndalæsi landsmanna.

30.01.2020 - 01.05.2020

Aldursbil 1 - 99 Sveitarfélög Reykjavíkurborg Póstnúmer  101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 121, 123, 124, 125, 127, 128, 129, 130, 132, 150, 155, 162, 161

Vilhelm Þór Da Silva Neto

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.