Undirrituð/aður óska/r eftir því að fram fari íbúakosningar þar sem spurt verður, hvort íbúar í Reykjavík séu fylgjandi eða andvígir breytingu á deiliskipulagi fyrir Stekkjarbakka þróunarreit 73 (Þ73) Elliðaárdal sem borgarstjórn samþykkti 19. nóvember 2019. Undirrituð/aður óska/r einnig eftir því að niðurstaða íbúakosningar um deiliskipulagið verði bindandi.
31.01.2020 - 28.02.2020
Halldór Páll Gíslason