Undirskriftalisti

Responsive image

Lög um að fóstureyðingar skuli vera óbreyttar en...

Lög um að fóstureyðingar skuli vera óbreyttar nema undir þeim kringumstæðum að: heilsa móður á meðgöngu sé áhættusöm, stúlka undir lögaldri verði þunguð, fóstur sé skert af lífsgæðum, og um kynferðislegt brot hafi verið að ræða og í kjölfar þess hafi kona orðið þunguð. Og viljum við frekar skora á stjórnvöld að getnaðarvarnir verði niðurgreiddar að fullu og að þeir sem sækjast eftir þeim hafi auðveldan aðgang að getnaðarvörnum og einnig að hjúkrunarfræðingar geti ávísað getnaðarvörnum.

10.05.2019 - 01.06.2019

Aldursbil 16 - 99

Hafdís Helga Sigurpálsdóttir

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.