Tilgangur þessa lista er að sýna fram á það að konur í Vestmannaeyjum eiga ekki að þurfa að leggja á sig langt og strangt ferðalag til þess að fæða barn. Heilbrigðisþjónusta á að vera til staðar því ekki er alltaf hægt að stóla á samgöngur milli lands og eyja og því mikið lagt á þungaða konu. Óvissa og álag vegna ferðar upp á land og bið, vinnutap maka og skólatap barna. Að fara með barn sem er 1 til 2 daga gamalt í Herjólf eða flug er ekki eitthvað sem móðir vill gera barninu sínu. Berjumst fyrir rétti okkar! Berjumst fyrir rétt okkar !
23.01.2016 - 01.05.2016
Sigurbjörg Jóna Vilhjálmsdóttir