Undirskriftalisti

Responsive image

Til varnar lífi ófæddra

Við undirrituð mótmælum stjórnarfrumvarpi um fóstureyðingar. Með því yrðu þær leyfðar allt inn í 6. mánuð meðgöngu, til loka 22. viku! Þar er aðgerðin ekki lengur kölluð fóstureyðing, heldur "þungunarrof"! Þar er konum á þessum tíma meðgöngu gefið allt ákvörðunarvald um fóstureyðingu, en lífsréttur fósturs og hins ófædda barns einskis virtur! Við mótmælum slíku lagafrumvarpi hástöfum og skorum á ríkisstjórnina að draga það til baka. Enginn, sem greiðir atkvæði slíkri árás á lífið, hefur umboð til þess frá okkur sem kjósendum.

01.02.2019 - 17.05.2019

Aldursbil 16 - 106

Jón Valur Jensson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.