Undirskriftalisti

Responsive image

Áskorun til sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis um að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva.

Okkur er umhugað um fólk. Tryggvi Ingólfsson hefur átt sitt heimili í rúm 11 ár að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli eftir sviplegt slys. Tryggva var óvænt meinaður aðgangur þangað að nýju eftir að hafa verið útskrifaður af lungnadeild LSH fyrir 10 mánuðum. Við teljum brotið á mannréttindum Tryggva og gerum þá kröfu til sveitarstjóra Rangárþings eystra og heilbrigðisráðuneytis að fara eftir lögum og greiða götu Tryggva aftur heim og það sem allra fyrst.

31.01.2019 - 01.03.2019

Aldursbil 0 - 106

Svandís Þórhallsdóttir

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.