Undirskriftalisti

Responsive image

Krafa íbúa Reykjanesbæjar á bæjarstjórn að efna til bindandi íbúakosningar.

Við undirritaðir íbúar í Reykjanesbæ förum fram á það við bæjarstjórn Reykjanesbæjar að haldin verði bindandi íbúakosning um það hvort íbúar vilji eða vilji ekki kísilver Stakksbergs ehf og Thorsils ehf í Helguvík og hafni þar með beiðni Stakksbergs ehf um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík.

23.11.2018 - 14.12.2018

Aldursbil 18 - 99

Einar Már Atlason

Skráningar á lista



Það hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.