Undirskriftalisti

Responsive image

Húnavallaleið

Ég neðanskráð/ur óska eftir að gert verði ráð fyrir nýjum vegi um svonefnda Húnavallaleið í Austur-Húnavatnssýslu í samgönguáætlun 2019 til 2033, þannig að hefja megi undirbúning að gerð hans sem fyrst. Vegur um Húnavallaleið styttir leið milli Norðausturlands og vesturhluta landsins um allt að 14 km. Hann lækkar ferða- og flutningskostnað, sparar tíma vegfarenda, dregur úr sliti á vegum og ökutækjum, eykur umferðaröryggi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fjármagna má gerð Húnavallaleiðar með hóflegum veggjöldum þannig að framkvæmdin taki ekki til sín fé frá öðrum mikilvægum vegaframkvæmdum. Við undirbúning að gerð vegarins verði haft samráð við íbúa á svæðinu.

17.10.2018 - 01.04.2019

Aldursbil 16 - 106

Jónas Guðmundsson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.