Lífeyrir aldraðra og öryrkja dugar ekki til framfærslu. Ætlunin er að knýja fram það háan lífeyri að aldraðir geti átt áhyggjulaust ævikvöld og öryrkjar þurfi ekki að kvíða morgundeginum.
Undirskriftalistinn er opinn: 27.08.2018 - 08.10.2018
Undirskriftalisti er ekki til á pappír
Leyfilegir þátttakendur:
Ábyrgðarmaður: Erla Magna Alexandersdóttir