Undirskriftalisti

Responsive image

#namfyriralla

Nám fyrir alla. Allir eiga rétt á námi og þjónustu við hæfi. Staðan er ekki þannig á Íslandi. Börn fá ekki alla þá þjónustu sem þau eiga rétt á. Foreldrar og forráðamenn barnanna þurfa að berjast við kerfið til að fá réttu hjálpina fyrir barn sitt. Margir fara með börn sín í aðra skóla því barnið fær ekki nám og þjónustu við hæfi. Jafnvel er farið til útlanda með börnin til að fá nám og þjónustu við hæfi. Börnin sem þurfa úrræði og meiri hjálp verða oft fyrir einelti. Sum barnanna geta ekki meira og fyrirfara sér á lífsleiðinni. Löng bið er eftir greiningu og þjónustu. Íslendingar, á þetta að vera svona í menntamálum? Svar mitt er nei. Vonandi eru fleiri sammála. Skrifum undir og byggjum upp menntakerfi fyrir alla.

15.08.2018 - 02.06.2019

Aldursbil 12 - 106

Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.