Undirskriftalisti

Responsive image

Hunda og kattahald í fjöleignarhúsum

Nú er frumvarp til umræðu í velferðarnefnd þar sem lagðar eru til breytingar á lögum um fjöleignarhús er varða dýrahald. Lagt er til að almennt leyfi verði gefið til hunda- og kattahalds í fjöleignarhúsum, að það verði ekki lengur háð samþykki annarra eigenda. Skoðun okkar er sú að þessi breyting sé jákvæð og til mikilla bóta. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess á fólk að halda hunda og ketti, meðal annars að líkamleg og andleg heilsa fólks sé bættari og það nái sér fyrr eftir veikindi. Líkt og fram kemur í greinargerð þeirra sem leggja fram frumvarpið getur oft reynst erfitt að afla ,,samþykkis 2/ 3 hluta íbúðareigenda fyrir hunda- eða kattahaldi. Gæludýraeigendur sem þurfa að flytja lenda oft í vandræðum þegar kemur að því að afla samþykkis nágranna sinna. Þá standa þeim erfiðir valkostir til boða. Annaðhvort þurfa þeir að sætta sig við húsnæði sem þeir kæra sig ekki um eða losa sig við gæludýrið sitt. Hér er ekki einungis um að ræða hömlur hvað varðar eignarrétt gæludýraeigenda heldur einnig mismunun og aðför að friðhelgi einkalífs þeirra og sjálfstæði. Það liggur í hlutarins eðli að þetta kemur harkalegast niður á fátæku fólki sem á ekki val um að búa í einbýlishúsi eða íbúð með sérinngangi". Þar sem málið er til umfjöllunar hjá velferðarnefndinni viljum við undirrituð hvetja nefndina til að samþykkja fyrirliggjandi frumvarp um þessar breytingar á fjöleignarhúsalögunum og að Alþingi samþykki lagabreytinguna á yfirstandandi þingi.

03.04.2023 - 12.04.2023

Aldursbil 16 - 120 Sveitarfélög Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Sveitarfélagið Álftanes, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Akraneskaupstaður, Skorradalshreppur, Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Dalabyggð, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Reykhólahreppur, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Bæjarhreppur, Strandabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður, Húnaþing vestra, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd, Skagabyggð, Húnavatnshreppur, Akrahreppur, Akureyrarkaupstaður, Norðurþing, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit, Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fljótsdalshérað, Sveitarfélagið Hornafjörður, Vestmannaeyjabær, Sveitarfélagið Árborg, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur, Ásahreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur Póstnúmer  101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 121, 123, 124, 125, 127, 128, 129, 130, 132, 150, 155, 161, 162, 170, 190, 200, 201, 202, 203, 210, 220, 221, 222, 225, 230, 232, 233, 235, 240, 245, 250, 260, 270, 271, 276, 300, 301, 310, 311, 311, 311, 320, 340, 340, 350, 360, 370, 371, 380, 400, 401, 410, 415, 420, 425, 430, 450, 451, 460, 465, 470, 471, 500, 500, 510, 510, 520, 524, 530, 531, 540, 541, 545, 545, 550, 551, 560, 560, 565, 566, 570, 580, 600, 601, 601, 601, 601, 601, 603, 610, 611, 620, 621, 625, 630, 640, 641, 641, 645, 650, 660, 670, 671, 675, 680, 681, 681, 685, 690, 700, 701, 701, 701, 710, 715, 730, 735, 740, 750, 755, 765, 780, 781, 785, 800, 801, 801, 801, 801, 801, 802, 810, 815, 820, 825, 845, 850, 851, 851, 860, 861, 870, 871, 880, 900, 902

Ástrós Una Jóhannesdóttir

Skráningar á lista



Það hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.