Undirrituð, kosningabærir íbúar í 113 Reykjavík, fara fram á að fallið verði frá áformum um að breyta skipulagi grunnskóla samkvæmt tillögum skýrslu starfshóps um framtíð skóla- og frístundastarfs við Ingunnar-, Dals- og Sæmundarskóla.
14.03.2023 - 19.03.2023
Bæring Gunnar Steinþórsson