Undirskriftalisti

Responsive image

Styðjum Þolendur

Kröfur um breytingar eru eftirfarandi: Meintum gerendum skal gert að víkja úr staðnámi. Þegar fram kemur kæra um meint kynferðisbrot nemanda á öðrum nemanda skal fyrrnefndum nemanda vera vísað úr staðnámi í fjarnám uns málið hefur verið skoðað og þolanda er leiðbeint um næstu skref. Endurtekin afbrot skulu leiða til endanlegrar brottvísunar úr skóla. Kynjafræði skal gerð að skylduáfanga í öllum skólum. Fræða skal nemendur um mörk og samþykki sem forvörn gegn kynferðisbrotum. Einnig skal fræða alla nemendur um hvert sé hægt að leita eftir kynferðisbrot. Kyn og kynjafræðsla skal gerð skylda fyrir stjórn, kennara og starfsfólk allra skóla. Námskeið skulu vera haldin með starfsfólki skóla með reglulegu millibili til að fræða um hvernig skuli koma fram við þolendur og aðra nemendur. Kennurum skal gert skylt að sýna þolendum þolinmæði og veita þeim undanþágu með mætingu og verkefnaskil í bæði bóklegu og verklegu námi. Sálfræðingar innan skóla skulu hafa hlotið sérstaka fræðslu um það hvernig eigi að bregðast við kynferðisbrotum og leiðbeina þolendum jafnt sem gerendum um hvar hægt er að leita sér andlegrar aðstoðar. Fjölbreytt úrræði skulu standa nemendum til boða til að tilkynna um kynferðisbrot. Til dæmis með: Áberandi hnappi á vefsíðu skóla. Aðgengi að sálfræðingi innan skóla. Vel upplýstum kennurum. Einnig skal ferli eftir tilkynningu vera þolendum gagnsætt og veita stöðugt upplýsingaflæði um öll skref sem tekin eru í ferlinu. Demands for change are as follows: Alleged abusers shall be removed from in-school studies. When a charge is made of an alleged case of sexual abuse where both parties involved are students, the assailant shall be removed from in-school studies until the case has been investigated and the victim guided through the following steps. Repeated offense shall lead to expulsion from the school. Sex education shall be made a mandatory course in all schools. Students shall be educated on boundaries and consent as a preventive measure against sexual abuse. Furthermore, students shall be informed about where they can seek help if subjected to sexual abuse. Gender studies shall be made mandatory for the management staff, teachers and other employees of all schools. Courses shall be held for school staff regularly to educate on how to support victims as well as other students. Teachers shall show victims patience and grant exceptions on attendance and school projects. Therapists within schools shall be educated specifically on how to react to cases of sexual abuse and guide victims as well as abusers on where to seek mental help. A variety of resources shall be available to students to report cases of sexual assault. Such as with: A prominent button on the schools website. An accessible therapist within the school. Well informed teachers. Additionally, the process after a report is made shall be transparent to the victim and they shall be given constant updates on the state of proceedings.

05.10.2022 - 05.10.2023

Aldursbil 1 - 99 Sveitarfélög Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Sveitarfélagið Álftanes, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Akraneskaupstaður, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær, Ísafjarðarbær, Akureyrarkaupstaður, Sveitarfélagið Skagafjörður Póstnúmer  101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 121, 123, 124, 125, 127, 128, 129, 130, 132, 150, 155, 161, 162, 170, 190, 200, 201, 202, 203, 210, 220, 221, 222, 225, 230, 232, 233, 235, 240, 245, 250, 260, 270, 271, 300, 350, 360, 400, 401, 410, 425, 430, 470, 471, 550, 551, 560, 565, 566, 570, 600, 603, 611, 630

Einar Björnsson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.