Við undirrituð skorum á bæjaryfirvöld í Kópavogi að hefja þegar í stað vinnu við nýtt hverfisskipulag fyrir Kársnes og láta af frekari deiliskipulagsvinnu þar til því verki er lokið. Greinagerð og upplýsingar eru á heimasíðu Vina Kópavogs ( www.vinirkopavogs.is).
16.08.2022 - 31.10.2022
Kolbeinn Reginsson