Undirskriftalisti

Responsive image

Ekki öryggisvistun nálægt börnum!

Í ljósi þess að Reykjanesbær hefur nú ákveðið að verða við beiðni Félagsmálaráðuneytsins varðandi að fá lóð fyrir hús sem verður sérstaklega fyrir öryggisvistun og -gæslu einstaklinga og áhyggjur okkar íbúa í Innri Njarðvík eru verulegar vegna þess. Málefni öryggisvistunar hefur verið til umræðu á upp á síðkastið í fréttamiðlum vegna þess hversu erfitt hefur reynst að tryggja öryggi íbúa í nágrenni við úrræðin. Við Íbúar Innri Njarðvíkur höfum miklar áhyggjur vegna þess í ljósi þess að ítrekað hefur verið vandamál með að fólk hefur sloppið frá öryggisgæslufólki og beitt börnum og fullorðnum ofbeldi bæði íhöfuðborginni og Akureyri og nú hyggst ríkið að þjónusta alla á landinu sem þess þurfa með vistun í Dalshverfi 3. Þetta er algjörlega óviðunandi í ljósi þess hversu margar barnafjölskyldur og hversu mörg börn eru í hverfinu.

14.09.2021 - 14.11.2021

Aldursbil 18 - 99

Þorsteinn Stefánsson

Skráningar á listaÞað hafa skráð sig á listann.
Það hefur enginn skráð sig á listann ennþá.
Það hefur einn skráð sig á listann.